Saturday, January 26, 2013


Nú er ég stödd í Virginia Beach hjá dóttir minni og barnabörnum. Ég var að fá nýtt leikfang (iPad) og er að leika mér við það :)
Ég hef ekki verið að skrifa neitt hérna undanfarið en nú á að verða breiting á því.
Það er alltaf eitthvað í gangi hjá mér bæði á prjónunum, hekla og sauma. Núna er ég til dæmis að prjóna peysu á mig í hvítum lopa og kittens mohair með bleikum röndum, hún verður ótrúlega flott. Svo er ég að hekla blómapúða og sauma löbera handa stelpunum mínum. Nóg að gera hérna hjá mér ;)