Wednesday, February 27, 2013

Amma að passa lítinn kút

 

Núna er amma stödd í Njarðvíkunum að passa litla prinsinn sinn á meðan mamman er verknámi í Millubakkaskóla. Þetta er nú ekki erfitt verk fyrir ömmu svona fyrst því að hann er að horfa á eitthvað sem heitir jo gabba gabba. ;)

Annars er ég nú bara að prófa nýtt app og það virðist vera að virka ansi vel.

Takk Hellen fyrir að segja mér frá þessu. ;)

Bestu kveðjur

 

1 comment:

  1. En gaman hjá þér!! Hann er svo fallegur þessi litli prins! Stórt knús frá Helgu frænku í Ameríku <3

    ReplyDelete